Loading...
X-Tækni er löggilt þjónustuverkstæði sem býður upp á þjónustu á rafmagnstækjum. Símanúmerið er 580 3940

X-Tækni var stofnað árið 2006 og voru þá fjórir starfsmenn. X-Tækni var staðsett í Síðumúla 16 þar til í apríl 2013, Þá flutti fyrirtækið í núverandi húsnæði við Ármúla 7. í dag starfa átta manns hjá X-Tækni, þar af eru fimm rafvirkjar, tveir rafeindavirkjar, einn rafvélavirki.

 • image_bulb Atvinnu
  Eldhús
  Uppsetning, viðgerðir og viðhald á stóreldhús tækjum. Ofnar, Uppþvottavélar ofl.

 • image_setup Lækninga
  Tæki
  Uppsetning, viðgerðir og viðhald á hjálpartækjum og öðrum heilbrigðistækjum

 • image_develop Rannsóknar
  Tæki
  Uppsetning, viðgerðir, yfirferðir og viðhald á ýmiskonar rannsóknartækjum

 • image_deliver Þvotta
  Hús
  Uppsetning, viðgerðir og viðhald á Þvottavélum, þurrkurum, strauvélum ofl. fyrir þvottahús
 • image_deliver Sjúkra
  Þjálfun
  Uppsetning, viðgerðir og viðhald á sjúkraþjálfunar og æfingartækjum. Meðferðarbekkir, hljóðbylgjutæki ofl
Verkstæði
X-Tækni er sérhæft þjónustuverkstæði og sér um viðgerðir, uppsetningar og viðhald á eftirfarandi búnaði. Stóreldhústæki, lækningatæki, rannsóknartæki, þvottahústæki og sjúkraþjálfunarbúnaði.

Starfsmenn X-tækni hafa samanlagt yfir 100 ára reynslu á viðgerðum á allskyns tækjum og búnaði. X-tækni getur tekið að sér uppsetningar, viðhald og viðgerðir á margskyns tækjum.

Hér geturu þú fundið Leiðbeiningar og myndir af okkar starfi.

Verkstæði X-Tækni er vel tækjum búið og þar er móttaka fyrir öll tæki sem við þjónustum.

Sendu okkur línu Hér getur þú sent okkur viðgerðarbeiðni eða fyrirspurn. Endilega hafið samband og við munum svara þér eins fljótt og við getum

X-Tækni ehf
Ármúli 7
108 Reykjavík
Kt: 480606-1670

Símanúmer: 580-3940
Tölvupóstur: xt@xt.is